Alþýðusálfræði

Fræðigrein sálfræði er í þeirri sérkennilegu stöðu að fólk telur sig almennt vita ýmislegt um sálfræði og að auðvelt sé að útskýra hegðun, hugsun, tilfinningar og sjálfsmynd – þar sem það er eitthvað sem hver manneskja þekkir. Þessi viska, sem stundur reynist röng og stundum rétt, kallast alþýðusálfæði.

Könnun á ánægju í heiminum frá 2006.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.