Akurstjarna
Akurstjarna (fræðiheiti: Agrostemma githago[2]) er einær jurt frá Evrasíu og hefur breiðst út með sáðvöru víða um heim. Á Íslandi er hún slæðingur.[3] Öll jurtin er eitruð.
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Agrostemma githago L.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Agrostemma linicola Terech. |
Tenglar
breyta- ↑ L. (1753) , In: Sp. Pl.: 435
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53547936. Sótt 11. nóvember 2019.
- ↑ Áskell Löve; Myndir: Dagny Tande Lid (1970). Íslensk ferðaflóra - Jurtabók AB. Almenna Bókafélagið. bls. 232.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist akurstjörnu.
Wikilífverur eru með efni sem tengist akurstjörnu.