Ajaccio

sveitarfélag í Frakklandi

Ajaccio er stærsta borg og höfuðstaður Korsíku. Hún er á vesturströnd hennar og eru íbúar um 71.000 (2017).

Ajaccio.