Aikido
Aikido er japönsk bardagalist stofnuð af Morihei Ueshiba, oft kallaður O-sensei (Hinn mikli kennari, en sensei þýðir kennari á japönsku og „o-“ er virðingarforskeyti). Ekki er lögð áhersla á árásir heldur er markmiðið að nota árás andstæðingsins gegn honum. Köst og lásar skipa höfuðsess í aikido.
Tenglar
breyta- Vefsíða Aikikai Reykjavík (félag um Aikido-iðkun á Íslandi)
- Almenn kynning á Aikido: aikidofaq.com. Geymt 22 janúar 2008 í Wayback Machine