Agria er meðalseint kartöfluyrki, með fáum en stórum hnýðum, sem er seint til að spíra. Þetta er mjölkennd yrki.[1]

Agria

Það er notað aðallega í "franskar" og snakk.

Yrkin Fontane og Markies voru ræktuð af Agria. Agria kemur sjálft af yrkjunum Quarta og Semlo.

Ytri tenglar breyta

Tilvíasanir breyta

  1. „Kartoffel mehlig“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2012. Sótt 24. desember 2011.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.