Agria (kartafla)
Agria er meðalseint kartöfluyrki, með fáum en stórum hnýðum, sem er seint til að spíra. Þetta er mjölkennd yrki.[1]
Það er notað aðallega í "franskar" og snakk.
Yrkin Fontane og Markies voru ræktuð af Agria. Agria kemur sjálft af yrkjunum Quarta og Semlo.
Ytri tenglar
breyta- Europlant-Sortenbeschreibung Agria[óvirkur tengill] (PDF; 67 kB)
Tilvíasanir
breyta- ↑ „Kartoffel mehlig“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2012. Sótt 24. desember 2011.