AgentCoOfficial

AgentCoOfficial eða Maxn3y, er gælunafn tölvuþrjóts sem braust inn í tölvukerfi Vodafone Ísland og náði miklu af trúnaðargögnum viðskiptavina þess og lak þeim á internetið.

Talið er að aðgangsbrotið sé það alvarlegasta sem gert hefur verið á íslenskt fyrirtæki.[1] Um 80 þúsund skjölum sem innihéldu persónuupplýsingar svo sem kennitölur og símanúmer, lykilorð og innihald smáskilaboða viðskiptavina fyrirtækisins voru meðal þess sem lekið var út á netið.

TilvísanirBreyta

  1. „Stærsta tölvuáras á Íslandi“. ruv.is. Sótt 1. desember 2013.