Beðsveppir

(Endurbeint frá Agaricomycotina)

Beðsveppir eða himnusveppir (fræðiheiti: Agaricomycotina[1]) eru flokkur kólfsveppa sem inniheldur ættbálkana hattsveppi (Agaricales), pípusveppi (Boletales) og hneflubálk (Russulales).

Beðsveppir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Ættbálkar

Það sem einkennir beðsveppi er að gróbeðurinn er opinn eða aðeins hulinn þunnri himnu. Áður var þetta flokkunarfræðilegur hópur en nú er hann talinn innihalda ólíkar fylkingar.


Heimildir

breyta
  1. Hibbett, David S.; Binder, Manfred; Bischoff, Joseph F.; Blackwell, Meredith; Cannon, Paul F.; Eriksson, Ove E.; Huhndorf, Sabine; James, Timothy; Kirk, Paul M. (maí 2007). „A higher-level phylogenetic classification of the Fungi“. Mycological Research. 111 (5): 509–547. CiteSeerX 10.1.1.626.9582. doi:10.1016/j.mycres.2007.03.004. PMID 17572334.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.