Afrocarpus[1] er ættkvísl sígrænna barrtrjáa og runna frá Afríku og nærliggjandi eyjum (t.d. Madagaskar).[2] Tegundirnar eru tvær[3] til sex.[4]

Afrocarpus

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Gagnviðarætt (Podocarpaceae)
Ættkvísl: Afrocarpus
(Buchanan-Hamilton & N.E.Gray) C.N.Page
Einkennistegund
Afrocarpus falcatus
(Thunberg) C.N.Page
Tegundir

Afrocarpus dawei
Afrocarpus falcatus
Afrocarpus gaussenii
Afrocarpus gracilior
Afrocarpus mannii
Afrocarpus usambarensis

Tilvísanir

breyta
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  2. Earle, Christopher J. (2012). Afrocarpus. The Gymnosperm Database, conifers.org. Sótt 13. apríl 2016.
  3. James E. Eckenwalder. 2009. Conifers of the World. Timber Press: Portland, OR, USA. ISBN 978-0-88192-974-4.
  4. Knopf; Schulze; Little; Stützel; Stevenson (2012). „Relationships within Podocarpaceae based on DNA sequence, anatomical, morphological, and biogeographical data“. Cladistics. 28. doi:10.1111/j.1096-0031.2011.00381.x.
   Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.