Afrískur smábroddgöltur
Afrískur smábroddgöltur (Atelerix albiventris) er broddgaltategund sem er að finna í miðri og austanverðri Afríku. Hann er minni en evrópski broddgölturinn og er því kallaður afrískur smábroddgöltur. Þessi tegund broddgalta dreifist um grassléttur og annað graslendi en forðast skóglendi. Vegna dreifingar þvert yfir Afríku og stöðugs fjölda villtra dýra er tegundin ekki talin í útrýmingarhættu. Engar undirtegundir af afrískum smábroddgelti hafa fundist eða eru almennt samþykktar.
Afrískur Smábroddgöltur | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Atelerix albiventris |