Affall er bergvatnskvísl í Landeyjum. Kvíslin rennur á mörkum Austur- og Vestur-Landeyja og fellur til hafs á milli Hallgeirseyjar og Bergþórshvols.

Affall
Map
Einkenni
UppsprettaKemur upp á aurunum vestan Markarfljóts í landi Fljótshlíðar
Hnit63°36′13″N 20°21′54″V / 63.6036°N 20.365°V / 63.6036; -20.365
breyta upplýsingum

Heimild

breyta
  • Þorsteinn Jósepsson; Steindór Steindórsson. Landið þitt Ísland: A-G. Bókaútgáfan Örn og Örlygur. bls. 10.
   Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.