Affall
Affall er bergvatnskvísl í Landeyjum. Kvíslin rennur á mörkum Austur- og Vestur-Landeyja og fellur til hafs á milli Hallgeirseyjar og Bergþórshvols.
Affall | |
---|---|
Uppspretta | Kemur upp á aurunum vestan Markarfljóts í landi Fljótshlíðar |

Affall er bergvatnskvísl í Landeyjum. Kvíslin rennur á mörkum Austur- og Vestur-Landeyja og fellur til hafs á milli Hallgeirseyjar og Bergþórshvols.
Affall | |
---|---|
Uppspretta | Kemur upp á aurunum vestan Markarfljóts í landi Fljótshlíðar |