Iðunnartré
(Endurbeint frá Aeonium arboreum var. atropurpureum)
Iðunnartré (fræðiheiti: Aeonium arboreum) er þykkblöðungur af ættinni Crassulaceae. Iðunnartré vex í Miðjarðarhafslöndum og Norður-Afríku. Það getur orðið allt að metri að hæð. Iðunnartré er vinsæl inniplanta.[1]
Iðunnartré | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Aeonium arboreum (L.) Webb & Berthel. | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
|
Blöðin sitja í hvirfingum efst á stönglunum. Blómin eru gul og sitja í klösum en eftir blómgun greinist jurtin nánar. Það þrífst í birtu en þarf að vera á svölum stað á veturna. Til er afbrigði, Aeonium arboreum var. atropurpureum, með dökkrauðum blöðum.[1]
Heimildir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Aeonium arboreum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Aeonium arboreum.