Actinidia oregonensis

Actinidia oregonensis[1] er útdauð tegund af kívífléttum sem fundist hefur í jarðlögum í Óregon.

Actinidia oregonensis
Tímabil steingervinga: Mið Eósen, 45–43 Mya
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Actinidiaceae
Ættkvísl: Actinidia
Tegund:
A. oregonensis

Tvínefni
Actinidia oregonensis
Manchester

Tilvísanir

breyta
  1. Manchester, Steven R. (1994). „Fruits and Seeds of the Middle Eocene Nut Beds Flora, Clarno Formation, Oregon“ (PDF). Palaeontographica Americana. 58: 33–34. alternate URL = https://www.docdroid.net/0uUdVoF/fruits-and-seeds-of-the-middle-eocene-nut-beds-flora-clarno-formation-oregon-1994-steven-r-manchester.pdf#page=35
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.