Actinidia melanandra

Actinidia melanandra[1] er klifurrunni í Actinidiaceae ætt.[2] Hún verður um 7m há. Hún er upprunnin frá hluta Hubei, Sichuan, og Yunnan héraða í Kína.[3] Ávöxturinn er loðinn með purpuralita húð og rauðleitt hold.[4] Þrátt fyrir að ávöxturinn sé ætur,[5] er hún ekki ræktuð vegna hans, heldur stundum seld sem skrautplanta undir heitinu Actinidia melandra.

Actinidia melanandra
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Actinidiaceae
Ættkvísl: Actinidia
Tegund:
A. melanandra

Tvínefni
Actinidia melanandra
Franch.
Samheiti

Actinidia viridiflava P.S. Hsu
Actinidia melanandra subconcolor C.F. Liang
Actinidia melanandra cretacea C.F. Liang
Actinidia hypoglauca P'ei & Law
Actinidia henanensis C.F. Liang
Actinidia changii P.S. Hsu

Tilvísanir

breyta
  1. Franch., 1894 In: J. Bot. (Morot) 8(16): 278
  2. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  3. Plants for a Future. „Actinidia melanandra - Franch“. Plants for a Future. Sótt 6. október 2013.
  4. Actinidia melanandra 黑蕊猕猴桃 í Flora of China
  5. Seeducted. „Actinida melandra (sic)“. seeducted.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 5 október 2013. Sótt 5. október 2013.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.