Acer triflorum
Acer triflorum[2] er lauffellandi trjátegund sem verður allt að 25 m hár, en er yfirleitt mun minni. Hann er ættaður frá norðaustur Kína og Kóreuskaga.[3]
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Acer triflorum Kom.[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Crula triflora Nieuweland |
Tilvísanir
breyta- ↑ Kom., 1901 In: Act. Hort. Petrop. 18: 430
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
- ↑ „Acer triflorum in Flora of China @ efloras.org“. www.efloras.org. Sótt 5. desember 2021.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Acer triflorum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Acer triflorum.