Acer distylum[2] er runni eða lítið tré af ættkvísl hlyna (Acer) sem er frá Japan[3] (norðurhluta Honshu).[4] Hann getur orðið allt að 10 m hár.[5]

Acer distylum

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Parviflora
Tegund:
A. distylum

Tvínefni
Acer distylum
Siebold & Zucc.[1]
Samheiti
Listi
  • Acer acutum var. quinquefidum W.P.Fang & P.L.Chiu
  • Acer fulvescens Rehder

Tilvísanir breyta

  1. Abh. Math.-Phys. Cl. Königl. Bayer. Akad. Wiss. 4(2): 154 (1845)
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. „Acer distylum - Trees and Shrubs Online“. treesandshrubsonline.org. Sótt 3. janúar 2022.
  4. Acer distylum Siebold & Zucc“. Plants of the World Online. Board of Trustees of the Royal Botanic Gardens, Kew. 2017. Sótt 18. nóvember 2020.
  5. De Jong, P.C. (1994). Maples of the World. Hong Kong: Timber Press, Inc. bls. 107-108. ISBN 0-88192-000-2.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist