Hvíthlynur
(Endurbeint frá Acer argutum)
Hvíthlynur (fræðiheiti: Acer argutum[2]) er hlyntegund sem er ættuð frá fjöllum Japans (í 800 til 1900 m. hæð). Hún verður allt að 10m há.[3]
Hvíthlynur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Acer argutum Maxim. ex Miq.[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Acer palmatum var. plicatum Lév. |
Safinn er nýttur beint til drykkjar eða unninn í sýróp.[4]
Tilvísanir
breyta- ↑ Maxim. ex Miq., 1867 In: Arch. Neerl. 2: 475
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
- ↑ Bean's Trees & Shrubs - Acer argutum Maxim., afrit af upprunalegu geymt þann 22 október 2018, sótt 12. október 2018
- ↑ Acer argutum - Practical Plants, afrit af upprunalegu geymt þann 22 október 2018, sótt 9. október 2018
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hvíthlynur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Acer argutum.