Aarhus Teater er leikhús í Árósum í Danmörku. Leikhúsið var teiknað af Hack Kampmann og var opnað árið 1900. Það er með fjóra sali sem taka 701, 285, 80-100 og 80-100 manns í sæti. Það er stærsta leikhús Danmerkur utan Kaupmannahafnar. Um 20 sýningar eru settar þar upp árlega.

Aarhus Teater.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.