Aabenraa (einnig Åbenrå, (þýsku: Apenrade)) er borg í Danmörku við Åbenrå fjord á Suður-Jótlandi (Sønderjylland). Nafnið — Aabenraa, sem borið er fram Affenrå á staðbundinni málýsku — þýddi upprunalega „opin strönd“ (á dönsku, åben strand).

Íbúar voru um 16.000 árið 2018.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi Danmerkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.