Aðalmeðferð
Aðalmeðferð er sá liður í rekstri dómsmáls þar sem rætt er efnislega um þær dómkröfur sem lagðar hafa verið fram í því máli. Sá liður skiptist venjulega í forflutning, skýrslutökur, vettvangsgöngu, munnlegan málflutning, og svo dómtöku.
Aðalmeðferð er sá liður í rekstri dómsmáls þar sem rætt er efnislega um þær dómkröfur sem lagðar hafa verið fram í því máli. Sá liður skiptist venjulega í forflutning, skýrslutökur, vettvangsgöngu, munnlegan málflutning, og svo dómtöku.