5. árþúsundið f.Kr.

5. árþúsundið f.Kr. var tímabil sem hófst árið 5000 f.Kr. og lauk árið 4001 f.Kr. samkvæmt gregoríska tímatalinu.