39
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 39 (XXXIX í rómverskum tölum) var í gregoríanska tímatalinu almennt ár sem byrjaði á fimmtudegi.
Atburðir
breyta- Calígúla Rómarkeisari fyrirskipar að stytta af sér verði reist í musterinu í Jerúsalem.
Fædd
breyta- Britannicus, sonur Cládíusar verðandi Rómarkeisara
- 30. desember - Títus, rómverskur keisari (d. 81).
Dáin
breyta- Seneca eldri, rómverskur mælskumaður.
- Heródes Antípas, fjórðungshöfðingi Galíleu og Pereu.