Ár

297 298 299300301 302 303

Áratugir

281-290291-300301-310

Aldir

2. öldin3. öldin4. öldin

Árið 300 (CCC í rómverskum tölum) var í gregoríanska tímatalinu hlaupár sem byrjaði á mánudegi.

Atburðir

breyta
  • Það voru slegnir rómverskir koparpeningar, sem síðar voru grafnir úr jörðu á Íslandi. Gæti það bent til mannaferða á milli Bretlands (sem þá var rómversk nýlenda) og Íslands.