3. deild karla í knattspyrnu 1966

3. deild karla í knattspyrnu var haldin í fyrsta sinn árið 1966. Fjögur lið léku tvöfalda umferð og fóru sigurvegararnir upp um deild. Selfyssingar urðu fyrstu meistarar 3. deildar.

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Selfoss 6 4 0 2 15 8 +7 8
2 UMSS 6 3 0 3 8 9 -1 6
3 Skallagrímur 6 2 1 3 9 6 +3 5
3 Ungmennafélag Ölfus 6 2 1 3 5 14 -9 3