Árið 2040 (MMXL í rómverskum tölum) verður í gregoríanska tímatalinu almennt ár sem byrjar á sunnudegi.