1967 Danmörk á móti Íslandi

1967 Danmörk á móti Íslandi var leikur á milli karlalandsliða Danmerkur og Íslendinga í fótbolta í vináttulandsleik á Parken-leikvangi í Kaupmannahöfn, 23. ágúst 1967. Leikurinn er þekktur fyrir að vera mesta tap karlalandsliðs Íslands.

Liðin

breyta
Byrjunarlið Íslands Mörk Byrjunarlið Dana Mörk
Guðmundur Pétursson Jørgen Henriksen
Jóhannes Sandhólm AtlasonSkipt út á 46 mínútu. Johnny Hansen
Jón Stefánsson John Worbye
Guðni Kjartansson Kresten Bjerre 3
Anton Bjarnason Henning Boel
Guðni Jónsson Erik Sandvad
Björn Lárusson John Steen OlsenSkipt út á 85 mínútu. 2
Eyjólfur Hafsteinsson Finn Laudrup 3
Hermann Gunnarsson 1 Erik Dyreborg 2
Helgi Númason 1 Tom Søndergaard 1
Kári Árnason Ulrik Le Fevre 3
Varamenn Íslands Varamenn Dana
Sigurður H. Dagsson
Baldur Sveinn Scheving
Sigurður AlbertssonSkipt inn á 46 mínútu.
Þórður Jónsson
Ernst Elmar Geirsson