112 - Bjarga mannslífum

112 - Bjarga mannslífum er þýsk sjónvarpsþáttaröð.

Þættirnir segja frá starfi og daglegu lífi lögreglumanna, slökkviliðsmanna, sjúkraliða og sjúkrabílstjóra, sem og tengsl þeirra innbyrðis.