Þvottablámi
Þvottablámi er blátt litarefni sem sett var í þvott svo hann virkaði hvítari. Hvítur þvottur sem hafði gulnað með aldri og af mörgum þvottum var gerður hvítur með að að setja blálitað þvottaefnisstykki í poka í skolvatnið. Innihald stykkisins var verksmiðjuframleidd ultramarine-litarefni og matarsódi og voru hvert stykki ein únsa að þyngd.