Þríhyrningstala[1][2] eða þríhyrnd tala[1] er heil jákvæð tala sem táknar fjölda punkta sem raða má í þríhyrning.[2][3] n-ta þríhyrningstalan er fjöldi punkta sem eru í þríhyrningi með n punkta langri hlið.

Þríhyrningstölur útskýrðar með þríhyrningum.

Þríhyrningstala er sem sagt summa náttúrlegra talna frá einum upp í :[3]

Heimildir

breyta
  1. 1,0 1,1 Orðið „triangular number“ Geymt 22 maí 2013 í Wayback Machine í Stærðfræðiorðasafninu
  2. 2,0 2,1 Hugtök í stærðfræði, námsgagnastofnun, 11. ágúst 2008
  3. 3,0 3,1 [1][óvirkur tengill]

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta