Nashyrningseðla
(Endurbeint frá Þríhyrna)
Nashyrningseðla (fræðiheiti: Triceratops) er útdauð tegund af risaeðlum. Hún hafði stóra beinplötu á höfði og löng augabrúnahorn. Nashyrningseðla var jurtaæta.
Triceratops Tímabil steingervinga: Seint á Krítartíma | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Höfuðkúpa sem sýnir horn og beinplötu nashyrningseðlu.
| ||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||
|
Nashyrningseðlur lifðu á svæðum sem nú eru vestanverð Bandaríkin og Kanada, á sama tíma og grameðlur.
Heimild
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Nashyrningseðla.
„Hvaða risaeðlur fyrir utan grameðlur, ef einhverjar, átu nashyrningseðlur?“. Vísindavefurinn.