Þráðnykra

Þráðnykra (fræðiheiti Stuckenia filiformis) er vatnaplanta sem er algeng í tjörnum frá láglendi og upp í 600 m hæð. Þráðnykra vex hærra til fjalla en aðrar nykrur.[1]

Þráðnykra
Þráðnykra
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Alismatales
Ætt: Nykruætt(Potamogetonaceae)
Ættkvísl: Stuckenia
Tegund:
S. filiformis

Tvínefni
Stuckenia filiformis
(Pers.) Börner

TilvísanirBreyta

  1. „Þráðnykra (Stuckenia filiformis)“. Náttúrufræðistofnun Íslands . Sótt 30. september 2019.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.