Þráðertur (fræðiheiti Lathyrus filiformis[2]) er fjölær jurt af ertublómaætt. Þær verða um 15 - 40 sm háar. Þráðertur blómgast í júní bláum til fjólubláum blómum, sjaldnar bleikum. Ættuð frá SV-Evrópu og NV-Afríku.[3]

Þráðertur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Vicieae
Ættkvísl: Lathyrus
Tegund:
L. filiformis

Tvínefni
Lathyrus filiformis
(Lam.)Gay[1]
Samheiti

Lathyrus canescens (L.f.)Gren. & Godr.
Lathyrus filiformis numidicus Quezel & Santa
Menkenia canescens (L.f.) Bubani
Menkenia ensifolia Bubani
Orobus angustifolius Vill.
Orobus atropurpureus Lapeyr.
Orobus canescens L.f.
Orobus filiformis Lam.
Orobus jordanii Griseb.
Orobus quadrangulus Spreng.
Orobus rafinesquei C.Presl
Orobus setiformis Schleich. ex Gaudin
Orobus vicioides Vill.

Harðgerð garðplanta hérlendis.[4]

Heimildir

breyta
  1. Heywood,V.H. & Ball,P.W. (1968) , Leguminosae.In:Flora Europaea Vol.2.ed.Tutin,T.G.et al.
  2. „Lathyrus filiformis (Lam.) J.Gay | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 14. apríl 2024.
  3. „Lathyrus filiformis (Lam.) J.Gay | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 14. apríl 2024.
  4. Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 14. apríl 2024.