Þjóðarsáttin
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Þjóðarsáttin getur átt við:
- Þjóðarsáttina í Bretlandi: samninga milli ríkisstjórnar og verkalýðsfélaga um að halda aftur af launakröfum til að ná niður verðbólgu á 8. áratugnum.
- Þjóðarsáttina í Líbanon (Taifsáttmálann) sem batt enda á borgarastyrjöldina 1989.
- Þjóðarsáttina á Íslandi 1990: samninga milli verkalýðsfélaga, atvinnurekenda og ríkisstjórnar um hóflega kaupmáttaraukningu samhliða skattabreytingum og aðhaldi í ríkisfjármálum.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Þjóðarsáttin.