Þingmaríumessa
Þingmaríumessa (eða þingmáríumessa) er 2. júlí. Það er vitjunardagur Maríu, en hann bar upp á alþingistíma frá lokum 13. aldar til 1700. Sami dagur er einnig nefndur: Maríumessa hin nýja.
Vikan frá Jónsmessu til Þingmaríumessu nefnist messur (kv.ft).