Þeytispjald er barnaleikfang sem búið var til úr fjöl og bandspotta. Í það var notað ferkantað tréspjald með götum fyrir band. Bandinu var vafið upp á fingur hvorrar handa og snúið uppá. Þegar bandið var orðið strekkt var togað í og bandið fært til og frá. Þá kvein í bandinu og það snerist með miklum hraða.

Þeytispjald frá inúítum frá 1892.

Heimildir

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.