Þemafundur Norðurlandaráðs
Þemafundur Norðurlandaráðs er árlegur fundur Norðurlandaráðs sem haldinn var í fyrsta sinn í Reykjavík í mars 2012. Aðalumfjöllunarefni fundarins 2012 voru málefni tengd Norðurskautssvæðinu.[1]
Tenglar
breyta- Um Norðurlandaráð á norden.org Geymt 11 janúar 2010 í Wayback Machine (á íslensku)
- Norðurlandaráð og Norræna ráðherranefndin á Facebook (á íslensku)
- Norræna samstarfið á Twitter (á íslensku)