Þeistareykir

eyðibýli

Þeistareykir er eyðibýli sunnarlega á Reykjaheiði. Þar er jarðhiti mikill og var brennisteinn unnin þar áður fyrr. Suður af bæjarstæðinu er Bæjarfjall, 570 metra hátt.

Á Þeistareykjum er jarðhitavirkjunin Þeistareykjavirkjun sem var tekin í notkun árið 2017.