Þórarinn Tyrfingsson
Þórarinn Tyrfingsson (fæddur 1947) var formaður Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ) frá 1988[1] til 2011 og var yfirlæknir allra meðferðarstofnanna sem samtökin ráku frá 1984 til 2017, á Vogi.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ Morgunblaðið (11.06.1988). „SÁÁ: Þórarinn Tyrfingsson formaður“. timarit.is. Sótt 10. október 2023.
- ↑ „Þórarinn Tyrfingsson um starfið, dópið og samfélagið - ,,Það er áfall sem maður gleymir aldrei að vinna hjá þessum samtökum"“. DV. 12. júní 2022. Sótt 10. október 2023.