Þórarinn Tyrfingsson

Þórarinn Tyrfingsson (fæddur 1947) var formaður Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ) frá 1988[1] til 2011 og var yfirlæknir allra meðferðarstofnanna sem samtökin ráku frá 1984 til 2017, á Vogi.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. Morgunblaðið (11.06.1988). „SÁÁ: Þórarinn Tyrfingsson formaður“. timarit.is. Sótt 10. október 2023.
  2. „Þórarinn Tyrfingsson um starfið, dópið og samfélagið - ,,Það er áfall sem maður gleymir aldrei að vinna hjá þessum samtökum". DV. 12. júní 2022. Sótt 10. október 2023.
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.