Þórður Víkingur Friðgeirsson

verkfræðingur sem hefur unnið við stjórnun, ráðgjöf, kennslu og rannsóknir

Þórður Víkingur Friðgeirsson er verkfræðingur sem hefur unnið við stjórnun, ráðgjöf, kennslu og rannsóknir. Þórður Víkingur hefur verið gagnrýninn á íslenska stjórnsýslu sem meðal annars kemur fram í að kostnaðarframúrkeyrsla íslenskra framkvæmdaverkefna er of algeng.[1][2]

Æviágrip breyta

Þórður Víkingur fæddist í Bolungarvík 16. nóvember 1957. Foreldrar hans voru Sigurborg Þórðardóttir og Friðgeir Sörlason en þau flytja til Reykjavíkur 1962. Þórður Víkingur lauk MSc gráðu í iðnaðarverkfræði frá Aalborg University 1990 og PhD gráðu frá Háskólanum í Reykjavík 2014. Doktorsverkefnið fjallar um íslenska verkefnastjórnsýslu[3] (project governance).

Þórður Víkingur vann hjá Fiskistofu frá 1992-1995 við innleiðingu HACCP gæðastjórnunarkerfa í íslenskum sjávarútvegi, frá 1995-1999 sem yfirverkefnastjóri og framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Tæknivali hf., frá 1999-2002 sem stjórnunarráðgjafi hjá Corporate Lifecycles og loks frá 2002 hjá eigin ráðgjafafyrirtæki, Midpoint Consulting. Þórður Víkingur varð aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík árið 2000 og lektor við sama skóla 2006.

Þórður Víkingur hefur kennt og stundað rannsóknir á sviði verkefnastjórnunar, áhættustjórnunar og ákvörðunarfræða[4]. Hann setti á fót rannsóknarsetrið CORDA Geymt 3 maí 2021 í Wayback Machine (Center of Risk and Decision Analysis) við Háskólann í Reykjavík til að þætta saman raunvísindi og félagsvísindi til að skilja betur eðli áhættu og óvissu við ákvarðanir og verkefnastjórnun.

Þórður Víkingur er höfundur þriggja bóka um stjórnun og skyld viðfangsefni. Bókin um Netið (2000)[5] fjallað um hvernig fyrirtæki og stofnanir geta hagnýtt Netið í viðskiptalegum tilgangi. Stjórnun á tímum hraða og breytinga (2003)[6] fjallar um stefnumarkandi áætlunargerð og verkefnastjórnun. Áhætta, ákvarðanir og óvissa (2007)[7] fjallar um ákvörðunarfræði við áhættusamar og óvissar aðstæður.

Þórður Víkingur vann sem lausráðinn dagskrárgerðarmaður hjá RÚV um árabil. Sem dæmi má nefna útvarpsþáttaaröðina Ris og fall flugeldahagkerfa[8] sem fann hliðstæðu milli íslenska efnahagshrunsins 2008 og annarra þekktra alþjóðlegra efnahagshruna. Aðrar þáttaraðir voru t.d. alþýðufræðsla um stjórnun, nútíma fjármálahagkerfi og breyskleika mannskepnunnar [9]við óvissar aðstæður.

Þórður Víkingur stendur að IMaR (Innovation, Megaprojects and Risk) ráðstefnunni sem haldin er árlega í samstafi við Verkfræðingafélag Íslands.

Nokkrar ritrýndar greinar breyta

Fridgeirsson, T.V.; Ingason, H.T.; Jonasson, H.I.; Gunnarsdottir, H. A Qualitative Study on Artificial Intelligence and Its Impact on the Project Schedule, Cost and Risk Management Knowledge Areas as Presented in PMBOK®. Appl. Sci. 2023, 13, 11081. https://doi.org/10.3390/app13191108 1 ,

Fridgeirsson, T.V.; Ingason, H.T.; Jonasson, H.I.; Gunnarsdottir, H. A Qualitative Study on Artificial Intelligence and its Impact on the Project Schedule-, Cost- and Risk Management Knowledge Areas as presented in PMBOK®. Preprints 2023, 2023090012. https://doi.org/10.20944/preprints202309.0012.v1

Fridgeirsson, T.V.; Ingason, H.T.; Onjala, J. Innovation, Awareness and Readiness for Climate Action in the Energy Sector of an Emerging Economy: The Case of Kenya. Sustainability 2023, 15, 12769. https://doi.org/10.3390/su151712769

Fridgeirsson TV, Ingason HT. Why the Basic Axioms of Risk Assessment Can Be Problematic to Identify Risk? – The Development of the VUCA Meter. Austin J Bus Adm Manage. 2023; 7(2): 1059. Austin J Bus Adm Manage Volume 7, Issue 2 (2023). https://doi.org/10.26420/austinjbusadmmanage.2023.1059

Ingason, Helgi Thor, Fridgeirsson, Thordur Vikingur et al. "A cross-national comparison of the project governance frameworks in two Nordic countries." Project Leadership and Society (2022): 100075.

Þórður Víkingur Friðgeirsson, Helgi Þór Ingason, Dagmar Ýr Sigurjónsdóttir og Jakob Falur Garðarsson. Innlegg til að marka stefnu fyrir íslenska heilbrigðiskerfið með því að skoða greiðsluvilja, upplifun og væntingar almennings. Icelandic Journal of Engineering (Verktækni), Vol. 1, 2022

Fridgeirsson, T.V.; Ingason, H.T. Gunnarsdottir, H. A Qualitative Study on Artificial Intelligence and its Impact on the Project Schedule-, Cost- and Risk Management Knowledge Areas. EURAM 2022 Conference ,15-17 June at the ZHAW School of Management and Law, Winterthur, Switzerland

Fridgeirsson, T.V.; Ingason, H.T.; Björnsdottir, S.H.;  Gunnarsdottir, A.Y. Can the “VUCA Meter” Augment the Traditional Project Risk Identification Process? A Case Study. Sustainability 2021, 13, 12769. https://doi.org/10.3390/su132212769

Thordur Vikingur Fridgeirsson, Haraldur Audunsson and Asrun Matthiasdottir. CDIO approach to write Reference Models for training of decision skills. The 17th International CDIO Conference, Bangkok, June 21-23, 2021.

Fridgeirsson, T.V.; Ingason, H.T.; Jonasson, H.I.; Jonsdottir, H. An Authoritative Study on the Near Future Effect of Artificial Intelligence on Project Management Knowledge Areas. Sustainability 2021, 13, 2345. https://doi.org/10.3390/su13042345

Fridgeirsson, T.V.; Ingason, H.T.; Jonasson, H.I.; Kristjansdottir, B.H. The VUCAlity of Projects: A New Approach to Assess a Project Risk in a Complex World. Sustainability 2021, 13, 3808. https://doi.org/10.3390/su13073808

Fridgeirsson, T.V.; Ingason, H.T.; H.I.; Kristjansdottir, B.H. An Alternative Risk Assessment Routine for Decision Making; Towards a VUCA Meter to Assess the Volatility, Uncertainty, Complexity and Ambiguity of Complex Projects. In: Cuevas R., Bodea CN., Torres-Lima P. (eds) Research on Project, Programme and Portfolio Management. Lecture Notes in Management and Industrial Engineering. Springer, Cham. https://doi.org/10.1007/978-3-030-60139-3_4

Thordur Vikingur Fridgeirsson , Helgi Thor Ingason,and Steinunn M. Gunnlaugsdottir. The Perceived Quality of the Project Governance Structure in Projectified Iceland, EURAM 2020.  Dublin, Ireland 2020.

Helgi Thor Ingason, Thordur V. Fridgeirsson, Haukur Ingi Jonasson: Project Management in Iceland: Expected Future Trends for Project Management and the Project Management Profession. Icelandic Journal of Engineering (Verktækni), Vol. 1, 2020

Thordur V. Fridgeirsson, Helgi Thor Ingason, Haukur Ingi Jonasson: Project Management in Iceland: Current and Future Importance of Project Management within the Icelandic Economy. Icelandic Journal of Engineering (Verktækni), Vol. 1, 2020

Helgi Thor Ingason, Thordur V. Fridgeirsson, Haukur Ingi Jonasson: The Evolution of Project Management in Iceland: The Path to a Profession. Icelandic Journal of Engineering (Verktækni), Vol. 1, 2020

Thordur Vikingur Fridgeirsson, Bara Hlin Kristjansdottir and Helgi Thor Ingason: An alternative risk assessment routine for decision making; Toward a VUCA meter to assess the volatility, uncertainty, complexity and ambiguity of complex projects. IPMA world congress, Mexico 2019. Published by Springer Nature Switzerland AG.

Helgi Thor Ingason, Thordur V. Fridgeirsson and Haukur Ingi Jonasson: Projectification in Iceland measured – a comparison of two methods.  International Journal of Managing Projects in Business. ISSN: 1753-8378. Publication date: 2 September 2019

Yvonne-Gabriele, Schoper, Andreas Wald, Helgi Thor Ingason, Thordur Vikingur Fridgeirsson: Projectification in Western economies: A comparative study of Germany, Norway and Iceland. International Journal of Project Management. Vol. 36, No. 1 pp.(71-82), 2018.

Yvonne-Gabriele, Schoper, Andreas Wald, Helgi Thor Ingason, Thordur Vikingur Fridgeirsson: Economical Weight of Projects in Western Economies. Proceedings 30th IPMA World Congress. Breakthrough competences for managing change. Published by Kazakhstan Project Management Association. Astana, Kazakhstan: 2018, pp. 351-353.

Þ.V. Friðgeirsson og F.D. Steinþórsdóttir: A cross-impact analysis of eight economic parameters in Iceland in the context of Arctic climate change. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, Vol. 15, No. 1, 2018.

Þ.V. Fridgeirsson. Er samræmi á milli þeirrar áhættu sem íslenskir ákvörðunartakar telja sig tilbúna til að taka og raunverulegrar hættu á kostnaðarframúrkeyrslu verkefna? (Does the perceived risk attitude among Icelandic decision makers correlate with the reality of cost overruns?) Verktækni, Tímarit Verkfræðingafélags Íslands. The Journal of the Icelandic Engineering Association. No. 2, Vol 2, 2015

T.V. Fridgeirsson, Prerequisites and Decision Making Procedures of an Icelandic Project compared against Norwegian Standards, Iceland Review of Politics & Administration (Stjórnmál og stjórnsýsla), 10(1), 17-3, 2015

T.V. Fridgeirsson, H.Þ. Ingason & H.I. Jonasson. Project Management in Iceland measured - a comparison of two methods. 6th IPMA Research Conference: Impacts of Project Management in Society.September 03-04, 2018, in Rio de Janeiro,  Brasil

Yvonne-Gabriele, Schoper, Andreas Wald, Helgi Thor Ingason,Thordur Vikingur Fridgeirsson: Projectification in Western Economies:  A Comparative Study of Germany, Norway and Iceland. IRNOP 2017, Boston.

Yvonne-Gabriele, Schoper, Andreas Wald, Helgi Thor Ingason,Thordur Vikingur Fridgeirsson. Economical Weight of Projects in Western Economies. 30th IPMA conference, 5-7  September, 2017.

Tilvísanir breyta

  1. RÚV. „Nær allar framkvæmdir miklu dýrari en til stóð“. RÚV.
  2. RÚV. „160 milljarðar fram úr áætlunum“. RÚV.
  3. Þórður Víkingur Friðgeirsson. „Improvement of the governance and management of Icelandic public projects“. Háskólinn í Reykjavík.
  4. „Thordur Vikingur Fridgeirsson - Google Scholar“. scholar.google.is. Sótt 11. september 2020.
  5. Þórður Víkingur Friðgeirsson (2000). „Bókin um Netið“. AB.
  6. Þórður Víkingur Friðgeirsson (2003). „Stjórnun á tímim hraða og breytinga“. Forlagið.
  7. Þórður Víkingur Friðgeirsson (2007). „Áhætta, ákvarðanir og óvissa“. Forlagið.
  8. Þórður Víkingur Friðgeirsson. „Ris og fall flugeldahagkerfa“. RÚV.
  9. Þórður Víkingur Friðgeirsson. „Sögur af misgóðum mönnum“. RÚV.