Þó líði ár og öld

Þó líði ár og öld er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1971. Á henni flytur Björgvin Halldórsson ellefu dægurlög. Upptaka PYE Recording Studios - Rikisútvarpið Sjónvarpið. Upptöku stjórnuðu: Allan Caddy. Björgvin Halldórsson og Jón Ármannsson. Hljóðtæknimenn: Allan Florence, Pétur Steingrímsson og Jón Þ. Hannesson. Pressun: Philips. Útlit og ljósmyndir: Baldvin Halldórsson. Prentun: Kassagerð Reykjavíkur.

Þó líði ár og öld
Bakhlið
T 04
FlytjandiBjörgvin Halldórsson
Gefin út1971
StefnaPop
ÚtgefandiTónaútgáfan


Lagalisti

breyta
  1. Þó líði ár og öld - Lag - Texti: Brown, B. Galilll, T Sartone — Kristmann Vilhjálmsson
  2. Horfðu - Lag - Texti: Björgvin Halldórsson
  3. Byltingarbál - Lag - Texti: Hiller, Simons — Einar Guðmundsson
  4. Grát ei vinur - Lag - Texti: Scott Davis — Sólrún
  5. Börn - Lag - Texti: Björgvin Halldórsson - Sigurjón Sighvatsson
  6. Ég á þig enn - Lag - Texti: Philip Goodhand, Tate, Cokell - Guðmundur Haukur
  7. Sjálfum þér - Lag - Texti: Chet Powers - Rúnar Júlíusson
  8. Hræðslugleði - Lag - Texti: K. Reid, . Brooker - Einar Guðmundsson
  9. Vinur í raun - Lag - Texti: Björgvin Halldórsson - Sigurjón Sighvatsson
  10. Ástin sem heillar minn hug - Lag - Texti: Roger Cooke, Roger, Greeneway - Pétur Gunnarsson
  11. Með þöglu brosi - Lag - Texti: Russel, Scott - Jón Gunnarsson


Textabrot af bakhlið plötuumslags

breyta
 
Það sem mér finnst bezt og skemmtilegast við þessa plötu, er hvað hún er mannleg, einlæg og góð. Þannig hefur Björgvin Halldórsson sjálfur reynst mér. Því þykir mér það heiður, að fá að fylgja henni úr hlaði og taka undir þau lífsviðhorf sem hann setur hér fram.
 
 
 
Fylgiblað með textum og myndum