Útvíkkaði rauntalnaásinn

Útvíkkaði rauntalnaásinn eða -talnalínan er talnalína rauntalna ásamt tveimur stökum, sem ekki eru tölur, þ.e. plús óendanlegt () og mínus óendanlegt (), táknuð með . Nauðsynlegt er að nota útvíkkuðu talnalínuna þegar reiknað er með stærðum, sem geta orðið ótakmarkaðar, t.d. í örsmæðareikningi og líkindafræði.

Skilgreining

breyta