Útisetur. Samband geðlækninga, bókmennta og siðmenningar er bók um ritdeilu frönsku heimspekinganna Michels Foucaults og Jacques Derrida um gildi sturlunar í menningu Vesturlanda þar sem tekist er á um forsendur vestrænnar skynsemi, tengsl listar og brjálsemi, stöðu geðlækninga og ystu mörk tungumálsins. Ritstjóri bókarinnar er Matthías Viðar Sæmundsson.

Nafn bókarinnar er sótt í Jónsbók en þar er talað um óbótamenn sem líflátnir voru fyrir „fordæðu ok forneskjuskap ok spáfarir allar ok útisetur at vekja tröll upp eðr fremja heiðni“.

Heimild breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.