Østervrå (áður Øster Vrå) er þorp í Frederikshavn Kommune á Norður-Jótlandi í Danmörku. Íbúar eru tæplega 1300. Þorpið er um 20 km suðaustan við Hjørring, 19 km vestan við Sæby og 23 km suðvestan við Frederikshavn. Elstu heimildir um nafnið Øster Vrå eru frá 1499.

Østervrå.

Frægt fólk sem fæðst hefur í Østervrå er meðal annars arkitektinn Poul Kjærholm, uppistandarinn Anne Bakland og knattspyrnumaðurinn Joakim Mæhle.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.