Öxnadalshreppur var hreppur í Öxnadal vestan Eyjafjarðar.

Öxnadalshreppur

Hinn 1. janúar 2001 sameinaðist Öxnadalshreppur Skriðuhreppi og Glæsibæjarhreppi undir nafninu Hörgárbyggð.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.