Öryggisbelti
Öryggisbelti eru belti sem eiga að koma í veg fyrir að eitthvað (t.d. maður, dýr eða hlutur) slasist (t.d. með því að falla) eða kastast burt. Beltin eru fest við örugga festingu á stöðugan hlut.
Dæmi um öryggisbelti:
Tengill
breytaWikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Öryggisbelti.