Örsaga
Örsaga er listform og tegund af smásögu sem inniheldur nákvæmlega fimmtíu orð, að titilinum undanskildum. Örsögur voru fyrst hugmynd blaðamanninsins Brian Aldis í dagblaðinu The Daily Telegraph.
Örsaga er listform og tegund af smásögu sem inniheldur nákvæmlega fimmtíu orð, að titilinum undanskildum. Örsögur voru fyrst hugmynd blaðamanninsins Brian Aldis í dagblaðinu The Daily Telegraph.