Ömbusýki

Ömbusýki, amöbusýki eða blóðkreppusótt (fræðiheiti Amoebiasis eða Amebiasis) er sýking af völdum amöbunnar Entamoeba histolytica.

Lífsferill amöbunnar Entamoeba histolytica
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.