Ölduhryggur
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Ölduhryggur er almennt nafnorð en einnig örnefni, nokkrir bæir bera nafnið:
- ölduhryggur, almennt nafnorð sem haft er um efsta hlutann á öldu, hvort sem um er að ræða öldu í vökva eða í landslagi. Karlkyn, sterk beyging
- Ölduhryggur í Svarfaðardal
- Ölduhryggur við Öxnadal
- Ölduhryggur í Staðarsveit
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Ölduhryggur.