Ökumaðurinn (latína: Auriga) er stjörnumerki á norðurhimni og eitt af 48 stjörnumerkjum fornaldar sem Kládíos Ptólemajos lýsti. Ökumaðurinn hefur verið tengdur við ýmsar goðsagnapersónur grískrar goðafræði. Bjartasta stjarna merkisins er fjölstirnið Kapella sem er með björtustu stjörnum næturhiminsins.

Ökumaðurinn á stjörnukorti.

Tenglar

breyta