Ólafssúra (Oxyria digyna) er fremur algeng um allt land, einkum til fjalla.

Ólafssúra

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Caryophyllales
Ætt: Súruætt (Polygonaceae)
Ættkvísl: Oxyria
Tegund:
O. digyna

Tvínefni
Oxyria digyna
(L.) Hill

Á sér mörg nöfn, sem dæmi má nefna bergsúra, fjallakál, hofsúra, hrútablaðka, kálsúra, lambasúra og súrkál.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.