Ólafssúra (Oxyria digyna) er fremur algeng um allt land, einkum til fjalla.

Ólafssúra

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Caryophyllales
Ætt: Súruætt (Polygonaceae)
Ættkvísl: Oxyria
Tegund:
O. digyna

Tvínefni
Oxyria digyna
(L.) Hill

Á sér mörg nöfn, sem dæmi má nefna bergsúra, fjallakál, hofsúra, hrútablaðka, kálsúra, lambasúra og súrkál.

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.