Ívano-Frankívskfylki
Ívanó-Frankívskfylki (Á úkraínsku: Іва́но-Франкі́вська о́бласть - með latnesku stafrófi: Ivano-Frankivska oblast) er fylki í Úkraínu. Höfuðborgin er Ívano-Frankívsk.
Ívanó-Frankívskfylki (Á úkraínsku: Іва́но-Франкі́вська о́бласть - með latnesku stafrófi: Ivano-Frankivska oblast) er fylki í Úkraínu. Höfuðborgin er Ívano-Frankívsk.